Í verðbólgu og hækkandi vöxtum

Hér finnur þú upplýsingar og svör við algengum spurningum um heimilisfjármál í verðbólgu og hækkandi vöxtum

Algengar spurningar


Verðbólga

Lán

Greiðsluvandi

Nánari upplýsingar og fræðsla


Við aðstæður sem þessar er afar mikilvægt að fylgjast vel með. Hafðu góða yfirsýn yfir fjármálin þín og fylgstu með umræðunni og þróun efnahagsmála, því sú þróun mun hafa bein áhrfi á heimilisfjármálin þín.

Greining Íslandsbanka

Sérfræðingar okkar í efnahagsmálum spá fyrir um þróunina hvað vexti, verðbólgu, krónuna, íbúðaverð og fleira varðar og útskýra á mannamáli nýjustu tölur sem birtar eru.

Á vefnum er allt greiningarefni birt og þú getur líka skráð þig á póstlista svo þú missir ekki af neinu.

    Greining Íslandsbanka

    Fræðsla

    Á fræðsluvef Íslandsbanka má finna heilmikið magn fróðlegs efnis sem hjálpar þér að auka þekkingu þína og skilning á fjármálum.

    Íslandsbanki hefur um langt árabil lagt áherslu á að bjóða upp á bestu fjármálafræðslu landsins og á vefnum má finna fjöldann allan af fjöldinn allur af myndböndum, greinum og fræslufundum við allra hæfi.

      Fræðsla

      Um sparnað og lán


      Viltu kynna þér betur það sem í boði er?

      Húsnæðislán

      Hér finnur þú allt um húsnæðislánin sem við bjóðum upp á ásamt fróðleik sem aðstoðar þig við val á láni.

        Húsnæðislán

        Önnur lán

        Við bjóðum upp á fjölbreytt lán sem henta þínum áformum, til dæmis vegna bílakaupa, framkvæmda eða ef þvottavélin gefur upp öndina.

          Önnur lán

          Að byrja að spara

          Hér má nálgast ítarlegar upplýsingar um það að hefja sparnað.

            Að byrja að spara

            Verðbréfaviðskipti

            Smelltu hér ef þú vilt kynna þér fyrstu skrefin við fjárfestingar á verðbréfamörkuðum.

              Verðbréfaviðskipti