Velkomin í viðskipti

Sinntu öllum þínum helstu bankaviðskiptum í gegnum öppin okkar eða í netbanka.

Stafrænar lausnir

Þú getur sinnt öllum helstu bankaviðskiptum, hvar og hvenær sem er.

Fjárfestu í framtíðinni


Það er einfalt að spara í sjóðum hjá okkur. Skoðaðu sjóðina sem við bjóðum uppá og stofnaðu séreignasparnað. Þú munt þakka þér fyrir sparnaðinn.

Sjóðir

Að spara í sjóðum er einföld og góð leið til uppbyggingar á sparnaði. Með örfáum smellum getur þú byrja að spara í sjóðum og farið í netbankann og átt viðskipti.

Koma í viðskipti

Séreignarsparnaður

Stofnaðu séreignasparnað hjá okkur og fjárfestu í framtíðinni

Stofna séreignarsparnað

Greiðslumat


Nú getur þú fengið greiðslumat á aðeins nokkrum mínútum. Greiðslumat gefur skýra mynd af því hver greiðslugeta þín er og hversu hátt lán þú getur tekið.