Reglu­legur sparnaður

Reglulegur og sjálfvirkur sparnaður er markvissasta og árangursríkasta sparnaðarleið sem völ er á. Veldu sparnaðarleið sem hentar þér og fylgstu með upphæðinni vaxa og dafna.

Hægt er að skrá reglubundinn sparnað á sparnaðarreikninga og sjóði í netbanka.

Næstu skref

Sjálfvirkar millifærslur í netbanka

Kostir þess að spara reglu­lega

  • Sparnaðurinn sér um sig sjálfur

  • Sparnaður verður eðlilegur hluti af föstum mánaðarlegum greiðslum

  • Með reglulegum sparnaði má bregðast við óvæntum útgjöldum

  • Með reglulegum sparnaði átt þú fyrir því sem þú kaupir, í stað þess að þurfa að fá lán. Það er bæði ódýrara og ánægjulegra!

  • Þegar þú sparar ert það þú sem færð vextina

Sjálf­virkar milli­færslur


Ef þú sparar með sjálfvirkum millifærslum í upphafi hvers mánaðar þarftu ekki að muna eftir að leggja fyrir. Þú ræður fjárhæðinni sem lögð er fyrir í hverjum mánuði og getur hækkað eða lækkað upphæðina að vild.

Með þessu móti verður sparnaður eðlilegur hluti af föstum mánaðarlegum greiðslum og er millifærður sjálfkrafa af tékkareikningi. Þannig mætir sparnaðurinn ekki afgangi.

Sjálfvirkar millifærslur

Kaupa áskrift að sjóði

Hverju vilt þú spara fyrir?


Settu þér markmið. Leggðu fyrir í hverjum mánuði, safnaðu vöxtum og þú átt fyrir því sem þig langar að gera — hvort sem það er sumarfrí fjölskyldunnar, heimilistæki sem þarf að endurnýja eða eitthvað allt annað!

Vara­sparnaður

Neyslu­sparnaður

Lang­tímasparnaður

Til þess að mæta ófyrirséðum útgjöldum

Til þess að eiga fyrir því sem þú vilt verja peningunum þínum í

Þú leggur grunninn til framtíðar

Til þess að mæta fjárhagslegum áföllum

Draumafríið

Íbúðarsparnaður

Grípa óvænt tækifæri

Nýtt hjól

Ávöxtun í verðbréfasjóði og séreignarsparnaður

Spurt og svarað