Veltilán

Veltilán eru til að mæta sveiflum í veltufjármunum fyrirtækja og geta þau verið til allt að 5 ára.

Veltilán


Veltilán eru til að mæta sveiflum í veltufjármunum fyrirtækja og geta þau verið til allt að 5 ára. Tilgangur lánanna er að fjármagna birgðir, útistandandi kröfur eða aðra lausafjárþörf sem upp getur komið hjá fyrirtækjum.  Ádrættir á veltilán geta verið allt frá einum til sex mánaða í senn. Til tryggingar á veltilánum er algengast að tekið sé veð í birgðum og viðskiptakröfum lántaka.

Hvers vegna að taka veltilán?

  • Þegar sveiflur verða í tekjum geta veltilán brúað bilið fyrir þig.

  • Veltilán eru veitt til allt að 5 ára.

  • Aðstæður geta verið ólíkar á milli fyrirtækja eftir umfangi og því er lánið sérsniðið af þínum þörfum.

  • Algengustu tryggingar veltilána eru veð í brigðum og viðskiptakörfum.