Mastercard® Travel & Life­style Services

MTLS er þjónusta sem Premium og Business Icelandair korthöfum stendur til boða, þeim að kostnaðarlausu. 

Fáðu aðstoð við að skipuleggja fríið


Með þjónustunni er boðið upp á að hafa samband við ráðgjafa og fá aðstoð við að bóka gistingu, borð á veitingastað eða hreinlega fá tillögu að einstakri upplifun á áfangastað.

Leiðbeiningar við skráningu

  1. Smellir á hlekkinn hér að ofan.
  2. Velur síðan hnappinn Register og gefur upp 12 fyrstu tölurnar í Premium eð Business kortanúmerinu þínu. ATH. Ekki er beðið um gildistími eða cvc númer við nýskráningu.
  3. Gefur upp persónuupplýsingar eins og nafn, símanúmer,heimilisfang, tölvupóst, o.s.frv.
  4. Tölvupóstur er sendur til staðfestingar á nýskráningu á netfangið sem þú gafst upp.
  5. Lýkur ferlinu með því að staðfesta skráningu í gegnum tölvupóstinn og velur lykilorð.

Um Mastercard Travel & Lifestyle Services

  • Þjónustan stendur Premium og Business korthöfum til boða, þeim að kostnaðarlausu

  • Hægt að hafa samband með mörgum mismunandi leiðum (netspjall, tölvupóstur eða símtöl)

  • Ráðgjafi aðstoðar við skipulagningu ferðalagsins, hvort sem það er út að borða, upplifun og skemmtun eða tillögur að einhverju einstöku á áfangastað

  • Þjónustan er í samstarfi við þriðja aðila og fara öll samskipti fram á ensku

  • Hægt að skoða tilboð og bóka ýmislegt í gegnum sérstaka vefsíðu MTLS sem krefst innskráningar.

Spurt og svarað


Nauðsynlegt er að samþykkja skilmála þjónustunnar. Sjá nánar á travel.mastercard.com.

Mastercard®Travel & Lifestyle Services ráðgjöf er veitt af fyrirtækinu Ten Lifestyle Management Ltd. Engar bókanir er gerðar eða ráðgjöf veitt beint af hálfu Mastercard í tengslum við þjónustuna