Fjárhagsleg heilsa fyrir þitt fyrirtæki

Við höfum reynslu, ástríðu og réttu lausnirnar svo að fyrirtækið þitt sé við sem bestu fjárhagslegu heilsu. Fyrirtæki og fjárfestar eru leiðandi í fjárfestingarbankaþjónustu á Íslandi og leggur áherslu á að veita viðskiptavinum sínum heildstæða fjármála- og fjárfestingarbankaþjónustu.

Reynslumiklir sérfræðingar

  • Á sviðinu starfa reynslumiklir sérfræðingar með áratuga reynslu af fjármálastarfsemi, svo sem verðbréfa- og gjaldeyrisviðskiptum, fjárfestingarráðgjöf, fyrirtækjaráðgjöf, lánveitingum og einkabankaþjónustu.

  • Áratuga reynsla af þjónustu við stærri fyrirtæki. Innan sviðsins liggur mikil reynsla af flóknum og umfangsmiklum verkefnum og hefur teymið á síðustu árum leitt mörg af stærri umbreytingarverkefnum í íslensku atvinnulífi.

  • Áhersla er á frumkvæði og heildstæða þjónustu með stuttum boðleiðum og samvinnu þvert á starfseiningar sviðsins til að þekkja og uppfylla sem best þarfir viðskiptavina okkar og vera um leið hreyfiafl til góðra verka.

  • Íslandsbanki hefur mótað sér skýra stefnu varðandi lánveitingar utan Íslands, þar sem m.a. er horft til sjávarútvegs í Norður-Atlantshafi.

  • Sviðið þjónustar stærri fyrirtæki, lífeyrissjóði, sveitarfélög, verðbréfasjóði, fagfjárfesta og efnameiri einstaklinga.

Fyrir­tækja­ráðgjöf

Teymið okkar í fyrirtækjaráðgjöf hefur víðtæka og yfirgripsmikla þekkingu af ráðgjöf og fjármálagerningum.

    Sjá nánar

    Gjaldeyrismiðlun

    Gjaldeyrismiðlun veitir þjónustu sem lýtur að kaupum og sölu á gjaldeyri.

      Sjá nánar

      Verðbréfamiðlun

      Verðbréfamiðlun Íslandsbanka er ein öflugasta miðlun landsins.

        Sjá nánar

        Teymið okkar


        Starfsfólk sviðsins býr yfir sérþekkingu á öllum helstu greinum íslensks atvinnulífs. Hafðu samband ef þú hefur frekari spurningar með því að senda okkur tölvupóst.

        Hjört­ur Þór Stein­dórs­son

        Forstöðumaður


        Senda tölvupóst
        +354 844 4503

        Runólfur Geir Benediktsson

        Forstöðumaður


        Senda tölvupóst
        +354 844 4772

        Dóra Gunnarsdóttir

        Viðskiptastjóri


        Senda tölvupóst
        +354 820 6773

        Hall­dór Hall­dórs­son

        Viðskiptastjóri


        Senda tölvupóst
        +354 844 4548

        Helgi Hólmar Ófeigsson

        Viðskiptastjóri


        Senda tölvupóst
        +354 844 3040

        Helgi Jóhann Björgvinsson

        Viðskiptastjóri


        Senda tölvupóst
        +354 844 3446

        Jón Anton Jóhannsson

        Viðskiptastjóri


        Senda tölvupóst
        +354 844 3253

        Kári Auðun Þorsteinsson

        Viðskiptastjóri


        Senda tölvupóst
        +354 844 4449

        Ólafur Hrafn Ólafsson

        Viðskiptastjóri


        Senda tölvupóst
        +354 844 4686

        Rafn Árnason

        Viðskiptastjóri


        Senda tölvupóst
        +354 844 4974

        Rósa Júlía Steinþórsdóttir

        Viðskiptastjóri


        Senda tölvupóst
        +354 844 4552

        Rún­ar Jóns­son

        Viðskiptastjóri


        Senda tölvupóst
        +354 844 4489

        Sölvi Sturlu­son

        Viðskiptastjóri


        Senda tölvupóst
        +354 844 4672

        Velkomin í viðskipti

        Það hefur aldrei verið auðveldara að koma í viðskipti en nú. Með einföldum og fljótlegum hætti getur þú stofnað bankareikninga, sótt um kreditkort, skráð fyrirtækið í innheimtuþjónustu og fengið aðgang að fyrirtækjabanka og appi.