Fyrir­tækja­ráðgjöf

Teymið okkar í fyrirtækjaráðgjöf hefur yfirgripsmikla þekkingu og reynslu í ráðgjöf við kaup og sölu fyrirtækja, skráningu félaga í Kauphöll auk umsjónar með hlutafjárútboðum, yfirtökutilboðum og gerð lýsinga tengt skráningum skuldabréfa.

Við erum leiðandi á sviði fyrirtækjaráðgjafar

  • Kaup og sala á fyrirtækjum

  • Nýskráning félaga í kauphöll og gerð lýsinga

  • Umsjón með hlutabréfaútboðum

  • Umsjón með yfirtökutilboðum og afskráning félaga

  • Aðstoð við skráningu skuldabréfa og gerð lýsinga

  • Fjárhagsleg endurskipulagning fyrirtækja

Hlutabréf


Styrkás

Ráðgjafi Styrkáss við kaup á sex dótturfélögum Máttarstólpa, þ.m.t. félagið Stólpi Gámar, viðskipti að andvirði 3,5 milljarð króna.

2024

Genís

Umsjón með sölu nýju hlutafé fyrir Líftæknifyrirtækið Genís, að andvirði 1,1 milljarð króna.

2024

Ísfélag

Ráðgjafi með almennu hlutafjárútboði Ísfélag og við skráningu á Aðalmarkað Nasdaq Iceland.

2023

Styrkás

Ráðgjafi Horns IV um fjárfestingu að andvirði 3,5 milljarðar kr., í Styrkási eignarhaldsfélagi.

2023

Skel

Umsjón með sölu á Klettagörðum 8-10 ehf. til Kaldalóns að upphæð 1,9 milljarðar kr. 

2023

Klettur

Ráðgjafi Kontor við sölu á 100% hlut í Kletti til Skeljungs og Klettagörðum 8-10 til SKEL fjárfestingafélags að upphæð 3,8 milljarðar kr.

2023

Skuldabréf


Sunstone IV / Míla

Umsjón með gerð lýsingar og skráningu skuldabréfaflokksins MILA 300929

2023

Grunnstoð / Háskólinn í Reykjavík

Umsjón með félagslegri skuldabréfaútgáfu (rauðri) fyrir Grunnstoða / Háskólann í Reykjavík að upphæð 12 milljarðar kr.

2021

Brim

Umsjón með sjálfbærri skuldabréfaútgáfu (grænni og blárri) fyrir Brim að upphæð 2,5 milljarðar kr.

2021

Eik

Umsjón með skuldabréfaútgáfum fyrir EIK fasteignafélag að upphæð 8,7 milljarðar kr.

2021

Fyrir­tækja­ráð­gjöf Íslandsbanka


Starfsfólk fyrirtækjaráðgjafar hefur víðtæka og yfirgripsmikla þekkingu af ráðgjöf og fjármálagerningum. Hafðu samband ef þú hefur frekari spurningar með því að senda okkur tölvupóst.

Brynjólfur Bjarnason

Forstöðumaður


Senda tölvupóst
844 2907

Hermann Örn Pálsson

Verkefnastjóri


Senda tölvupóst
856 7172

Anton Felix Jónsson

Verkefnastjóri


Senda tölvupóst
844 4570

Hávar Snær Gunnarsson

Verkefnastjóri


Senda tölvupóst
844 3623

Ólafur Örn Ólafsson

Verkefnastjóri


Senda tölvupóst
8442914

Hildur Karen Haralds­dóttir

Lögfræðingur


Senda tölvupóst
844 2860

Bergsteinn Pálsson

Sérfræðingur


Senda tölvupóst
844 2908

Guðrún Özurardóttir

Sérfræðingur


Senda tölvupóst
844 2901

Heiðrún Ingrid Hlíðberg

Sérfræðingur


Senda tölvupóst

Heiður Ívarsdóttir

Sérfræðingur


Senda tölvupóst
844 2912

Jóhannes Hilmarsson

Sérfræðingur


Senda tölvupóst
844 2711

Greining Íslandsbanka


Greining Íslandsbanka býður upp á vandaða og áhugaverða umfjöllun um efnahags- og fjármál. Hér getur þú nálgast allt okkar efni, fréttir, spár, greiningar, skýrslur og fleira. Á síðunni er hægt að skrá sig á póstlista Greiningar svo að þú getur verið á tánum varðandi helstu breytingar í efnahag landsins.

Fjárfestavernd


Fjárfestar eru eindregið hvattir til að kynna sér vel upplýsingar og reglur Íslandsbanka tengdar viðskiptum með fjármálagerninga