Fyrir­tækja­ráðgjöf

Teymið okkar í fyrirtækjaráðgjöf hefur yfirgripsmikla þekkingu og reynslu í ráðgjöf við kaup og sölu fyrirtækja, skráningu félaga í Kauphöll auk umsjónar með hlutafjárútboðum, yfirtökutilboðum og gerð lýsinga tengt skráningum skuldabréfa.

Við erum leiðandi á sviði fyrirtækjaráðgjafar

  • Kaup og sala á fyrirtækjum

  • Nýskráning félaga í kauphöll og gerð lýsinga

  • Umsjón með hlutabréfaútboðum

  • Umsjón með yfirtökutilboðum og afskráning félaga

  • Aðstoð við skráningu skuldabréfa og gerð lýsinga

  • Fjárhagsleg endurskipulagning fyrirtækja

Hlutabréf


Styrkás

Ráðgjafi Horns IV um fjárfestingu að andvirði 3,5 milljarðar kr., í Styrkási eignarhaldsfélagi.

2023

Skel

Umsjón með sölu á Klettagörðum 8-10 ehf. til Kaldalóns að upphæð 1,9 milljarðar kr. 

2023

Klettur

Ráðgjafi Kontor við sölu á 100% hlut í Kletti til Skeljungs og Klettagörðum 8-10 til SKEL fjárfestingafélags að upphæð 3,8 milljarðar kr.

2023

Míla

Ráðgjafi Símans við sölu á 100% hlut í Mílu til Ardian France SA að upphæð 69,5 milljarða kr.

2022

Mjöll Frigg

Sala á 100% hlut í Mjöll Frigg fyrir hönd Olís til Takk Hreinlæti.

2022

Reykjavík Data Center

Ráðgjafi seljanda við sölu á 100% hlut í gagnaveri Reykjavík Data Center til Borealis.

2022

Skuldabréf


Sunstone IV / Míla

Umsjón með gerð lýsingar og skráningu skuldabréfaflokksins MILA 300929

2023

Grunnstoð / Háskólinn í Reykjavík

Umsjón með félagslegri skuldabréfaútgáfu (rauðri) fyrir Grunnstoða / Háskólann í Reykjavík að upphæð 12 milljarðar kr.

2021

Brim

Umsjón með sjálfbærri skuldabréfaútgáfu (grænni og blárri) fyrir Brim að upphæð 2,5 milljarðar kr.

2021

Eik

Umsjón með skuldabréfaútgáfum fyrir EIK fasteignafélag að upphæð 8,7 milljarðar kr.

2021

Fyrir­tækja­ráð­gjöf Íslandsbanka


Starfsfólk fyrirtækjaráðgjafar hefur víðtæka og yfirgripsmikla þekkingu af ráðgjöf og fjármálagerningum. Hafðu samband ef þú hefur frekari spurningar með því að senda okkur tölvupóst.

Ellert Hlöðversson

Forstöðumaður


Senda tölvupóst844 4536

Elvar Þór Karls­son

Verkefnastjóri


Senda tölvupóst844 2891

Hermann Örn Pálsson

Verkefnastjóri


Senda tölvupóst856 7172

Jón Kristinn Björgvinsson

Verkefnastjóri


Senda tölvupóst844 2529

Albert Freyr Eiríksson

Verkefnastjóri


Senda tölvupóst8444638

Hildur Karen Haralds­dóttir

Lögfræðingur


Senda tölvupóst844 2860

Anton Felix Jónsson

Sérfræðingur


Senda tölvupóst844 4570

Anton Orri Kristjánsson

Sérfræðingur


Senda tölvupóst659 8012

Guðrún Özurardóttir

Sérfræðingur


Senda tölvupóst844 2901

Hávar Snær Gunnarsson

Sérfræðingur


Senda tölvupóst844 3623

Heiðrún Ingrid Hlíðberg

Sérfræðingur


Senda tölvupóst

Pétur Snær Auðunsson

Sérfræðingur


Senda tölvupóst844 2927

Greining Íslandsbanka


Greining Íslandsbanka býður upp á vandaða og áhugaverða umfjöllun um efnahags- og fjármál. Hér getur þú nálgast allt okkar efni, fréttir, spár, greiningar, skýrslur og fleira. Á síðunni er hægt að skrá sig á póstlista Greiningar svo að þú getur verið á tánum varðandi helstu breytingar í efnahag landsins.

Fjárfestavernd


Fjárfestar eru eindregið hvattir til að kynna sér vel upplýsingar og reglur Íslandsbanka tengdar viðskiptum með fjármálagerninga