Fyrir­tækja­ráðgjöf

Fyrirtækjaráðgjöf okkar hefur áralanga reynslu af umsjón með kaupum, sölu, yfirtöku og samruna fyrirtækja. Þá bjóðum við fyrirtækjum, sveitarfélögum og stofnunum alhliða ráðgjöf og þjónustu við framkvæmd útboða og skráninga á verðbréfum og töku þeirra til viðskipta á skipulegum verðbréfamarkaði.

Við erum leiðandi á sviði fyrirtækjaráðgjafar

  • Kaup og sala á fyrirtækjum

  • Yfirtökur og samrunar eða aðrar eignarhaldstengdar breytingar

  • Fjárhagsleg endurskipulagning fyrirtækja

  • Nýskráningar og afskráningar hluta- og skuldabréfa

  • Fjármögnun fyrirtækja með hlutabréfa- eða skuldabréfaútboðum

Hlutabréf


Reginn

Ráðgjafi Regins við kaup á fasteignum í miðbæ Reykjavíkur að upphæð 5,6 milljarðar kr.

2022

Garðabær

Umsjón með sölu á lóðum í Vetrarmýri fyrir hönd Garðabæjar.

2022

Skel

Umsjón með sölu á fasteignasafni SKEL til Kaldalóns að upphæð 6 milljarðar kr.

2022

Íslandsbanki

Umsjón með almennu hlutafjárútboði og skráningu í Nasdaq Íslands fyrir hönd Bankasýslu ríkisins að upphæð 55,3 milljarðar kr.

2021

Icelandair

Sala á nýju hlutafé til Bain Capital sem varð í kjölfarið stærsti hluthafi Icelandair Group með 16,6% hlut að upphæð 8,1 milljarðar kr.

2021

Opin Kerfi

Sala á 100% hlut í Opnum Kerfum til framtakssjóðsins VEX I

2021

Skuldabréf


Grunnstoð / Háskólinn í Reykjavík

Umsjón með félagslegri skuldabréfaútgáfu (rauðri) fyrir Grunnstoða / Háskólann í Reykjavík að upphæð 12 milljarðar kr.

2021

Brim

Umsjón með sjálfbærri skuldabréfaútgáfu (grænni og blárri) fyrir Brim að upphæð 2,5 milljarðar kr.

2021

Eik

Umsjón með skuldabréfaútgáfum fyrir EIK fasteignafélag að upphæð 8,7 milljarðar kr.

2021

Íþaka

Umsjón með skuldabréfaútgáfu fyrir Íþöku fasteignafélag að upphæð 6 milljarðar kr.

2021

Fyrir­tækja­ráð­gjöf Íslandsbanka


Starfsfólk fyrirtækjaráðgjafar hefur víðtæka og yfirgripsmikla þekkingu af ráðgjöf og fjármálagerningum. Hafðu samband ef þú hefur frekari spurningar með því að senda okkur tölvupóst.

Atli Rafn Björns­son

Forstöðumaður


Senda tölvupóst844 4739

Eyjólfur Berg Axels­son

Verkefnastjóri


Senda tölvupóst844 4463

Elvar Þór Karls­son

Verkefnastjóri


Senda tölvupóst844 2891

Jón Kristinn Björgvinsson

Verkefnastjóri


Senda tölvupóst844 2529

Harpa Hjartardóttir

Sérfræðingur


Senda tölvupóst869 2555

Anton Felix Jónsson

Sérfræðingur


Senda tölvupóst844 4570

Anton Orri Kristjánsson

Sérfræðingur


Senda tölvupóst659 8012

Albert Freyr Eiríksson

Sérfræðingur


Senda tölvupóst8444638

Heiðrún Ingrid Hlíðberg

Sérfræðingur


Senda tölvupóst

Hildur Karen Haralds­dóttir

Lögfræðingur


Senda tölvupóst844 2860

Greining Íslandsbanka


Greining Íslandsbanka býður upp á vandaða og áhugaverða umfjöllun um efnahags- og fjármál. Hér getur þú nálgast allt okkar efni, fréttir, spár, greiningar, skýrslur og fleira. Á síðunni er hægt að skrá sig á póstlista Greiningar svo að þú getur verið á tánum varðandi helstu breytingar í efnahag landsins.

Fjárfestavernd


Fjárfestar eru eindregið hvattir til að kynna sér vel upplýsingar og reglur Íslandsbanka tengdar viðskiptum með fjármálagerninga