Fagfjárfestar

Fagfjárfestaþjónusta Íslandsbanka er sérsniðin fyrir lífeyrissjóði, aðra smærri sjóði, stofnanir og fyrirtæki. Sérfræðingar okkar sjá um að sníða þjónustuna að þörfum hvers viðskiptavinar.

Sérsniðin þjónusta


Viðskiptastjórar fagfjárfestaþjónustu taka mið af aðstæðum viðskiptavinar og þjónustustig er ákveðið í samráði við hann.

Reyndur viðskiptastjóri annast alla þjónustu


  • Rík áhersla á persónuleg tengsl og góða upplýsingagjöf
  • Sérsniðnar skýrslur og yfirlit yfir ávöxtun, árangur og áhættugreiningu
  • Aðstoð við mótun fjárfestingarstefnu
  • Fagleg ráðgjöf sérfræðinga
  • Aðgangur að fjölbreyttu úrvali innlendra og erlendra verðbréfa*
  • Fullur trúnaður um viðskipti

Eignastýring

Hverjum hentar eignastýring?

Eignastýring hentar viðskiptavinum sem vilja að sérfræðingar stýri verðbréfasafni þeirra samkvæmt fyrirfram ákveðinni fjárfestingarstefnu.

Fjárfestavernd


Fjárfestar eru eindregið hvattir til að kynna sér vel upplýsingar og reglur Íslandsbanka tengdar viðskiptum með fjármálagerninga

Nánar

Sérfræðiráðgjöf

Hverjum hentar sérfræðiráðgjöf?

Þjónustan hentar viðskiptavinum sem vilja sjálfir sjá um ákvarðanatöku og stýringu eignasafnsins en nýta til þess sérfræðiþekkingu starfsmanna og fá reglulega upplýsingar um þróun og horfur á mörkuðum.

Vörsluþjónusta

Hverjum hentar vörsluþjónusta?

Vörsluþjónusta hentar þeim sem vilja hafa eignir sínar í vörslu hjá verðbréfa- og lífeyrisþjónustu Íslandsbanka. Í boði eru greiningar á eignasöfnum og ítarleg skýrslugjöf, eftir þörfum hvers viðskiptavinar.

Fagfjárfestar


Selma Filippusdóttir


Viðskiptastjóri

Senda tölvupóst+354 844 4902

Haraldur Gunnarsson


Viðskiptastjóri

Senda tölvupóst+354 844 4962

Kolbrún Kolbeinsdóttir


Viðskiptastjóri

Senda tölvupóst+354 844 4857