Fagfjárfestar

Fagfjárfestaþjónusta Íslandsbanka er sérsniðin fyrir lífeyrissjóði, aðra smærri sjóði, stofnanir og fyrirtæki. Sérfræðingar okkar sjá um að sníða þjónustuna að þörfum hvers viðskiptavinar.

Reyndur viðskiptastjóri annast alla þjónustu

 • Rík áhersla á persónuleg tengsl og góða upplýsingagjöf

 • Sérsniðnar skýrslur og yfirlit yfir ávöxtun, árangur og áhættugreiningu

 • Aðstoð við mótun fjárfestingarstefnu

 • Fagleg ráðgjöf sérfræðinga

 • Aðgangur að fjölbreyttu úrvali innlendra og erlendra verðbréfa*

 • Fullur trúnaður um viðskipti

Sérfræðiráðgjöf

Þjónustan hentar viðskiptavinum sem vilja sjálfir sjá um ákvarðanatöku og stýringu eignasafnsins en nýta til þess sérfræðiþekkingu starfsmanna og fá reglulega upplýsingar um þróun og horfur á mörkuðum.

  Vörsluþjónusta

  Vörsluþjónusta hentar þeim sem vilja hafa eignir sínar í vörslu hjá verðbréfa- og lífeyrisþjónustu Íslandsbanka. Í boði eru greiningar á eignasöfnum og ítarleg skýrslugjöf, eftir þörfum hvers viðskiptavinar.

   Fagfjárfestar


   Fagfjárfestaþjónusta Íslandsbanka er sérsniðin fyrir lífeyrissjóði, aðra smærri sjóði, stofnanir og fyrirtæki. Sérfræðingar okkar sjá um að sníða þjónustuna að þörfum hvers viðskiptavinar.

   Hildur Eiríks­dóttir

   Forstöðumaður


   Senda tölvupóst
   844 2531

   Haraldur Gunnarsson

   Viðskiptastjóri


   Senda tölvupóst
   844 4962

   Kolbrún Kolbeinsdóttir

   Viðskiptastjóri


   Senda tölvupóst
   844 4857

   Selma Filippusdóttir

   Viðskiptastjóri


   Senda tölvupóst
   844 4902

   Guðbjörg Þorsteinsdóttir

   Viðskiptastjóri


   Senda tölvupóst
   844 2939

   Einkabankaþjónusta


   Eignastýring Íslandsbanka býður upp á sérsniðna og alhliða fjármálaþjónustu fyrir efnameiri einstaklinga og lögaðila.

   Póstlisti Greiningar Íslandsbanka

   Greining Íslandsbanka býður upp á vandaða og áhugaverða umfjöllun um efnahags- og fjármál. Með því að skrá þig á póstlista færðu sent Korn Íslandsbanka.

   Skoðaðu aðra möguleika

   Hér eru nokkur atriði sem geta hjálpað þér að ávaxta þinn sjóð og ná markmiðunum þínum.

   Fjárfestar eru eindregið hvattir til að kynna sér vel upplýsingar og reglur Íslandsbanka tengdar viðskiptum með fjármálagerninga.