Sjálfbær fjármögnun til fyrirtækja
Fjárfesting í sjálfbærni er fjárfesting í betri rekstri. Við viljum aðstoða fyrirtæki í að greina sjálfbærniáhættur og stuðla að umbreytingunni í átt að sjálfbærari rekstri.
Fjárfesting í sjálfbærni er fjárfesting í betri rekstri. Við viljum aðstoða fyrirtæki í að greina sjálfbærniáhættur og stuðla að umbreytingunni í átt að sjálfbærari rekstri.
Íslandsbanki hefur skilgreint og birt sérstakan fjármögnunarramma utan um þau lán og fjárfestingar í eignarsafni sínu sem flokkast sem sjálfbær.
Íslandsbanki framkvæmir UFS áhættumat til að fá góða yfirsýn yfir hvar helstu áhættur tengdar sjálfbærni liggja í lánasafni bankans.
Atvinnugreinaviðmiðin eru samansafn af viðmiðum og ráðleggingum sem bankinn leggur til að viðskiptavinir vinni að. Eiga þau við um fyrirtæki á öllum stigum virðiskeðjunnar.
Hér finnur þú útskýringar á ýmsum sjálfbærnihugtökum sem þú getur nýtt þér til þess að efla þinn skilning.