IS Græn skuldabréf
Með grænum sparnaði hefurðu áhrif á verkefni sem vinna að því að bæta umhverfi okkar og samfélag. Þín fjárfesting þarf ekki að vera há til að hafa áhrif en við bjóðum upp á 5.000 króna lágmarks upphæð í áskrift. Kynntu þér grænan sparnað og vertu hreyfiafl til góðra verka. Sjá áhrifaskýrslu.