Millifæra

Það er hægt að millifæra milli banka, eigin reikninga og inná kort í appi og í netbanka. Hérna finnur þú leiðbeiningar fyrir millifærslur.


Millifæra í appi


Þú millifærir í appinu með nokkrum smellum

Millifæra í appi


 1. Velja appið í símanum
 2. Skrá sig inn með innskráningarnúmeri
 3. Velja "millifæra" neðst á miðjum skjánum
 4. Velja hvern þú vilt millifæra á. Það eru 4 valmöguleikar (a, b, c eða d). Fylgdu leiðbeiningum viðeigandi bókstafs eftir hvaða millifærslu þú vilt framkvæma.
  (a). Velja þekktan viðtakanda af lista
  (b). Velja nýjan viðtakanda, neðst vinsta meginn á skjánum
  (c). Velja millifærslu inn á kort, neðst á miðjum skjánum
  (d). Velja millifærslu á milli eigin reikinga, neðst á skjánum til hægri.

 5. (a). Velja upphæð millifærslu og úttektarreikning
  (b). Slá inn kennitölu, bankanúmer, höfuðbók og reikningsnúmer viðtakanda
  (c). Velja kortið sem þú vilt millifæra á
  (d). Velja reikning sem þú vilt milli færa á

 6. (a). (Valkvætt) Skrifa stutta skýringu fyrir millifærslu sem viðtakanda sér
  (b). Velja áfram
  (c). Velja upphæð millifærslu og úttektarreikning
  (d). Velja upphæð millifærslu og úttektarreikning

 7. (a). Velja "millifæra", neðst á skjánum
  (b). Velja upphæð millifærslu og úttektarreikning
  (c). Velja "millifæra", neðst á skjánum
  (d). Velja "millifæra", neðst á skjánum

 8. (a). Stimpla inn öryggisnúmer
  (b). (Valkvætt) Skrifa stutta skýringu fyrir millifærslu sem viðtakanda sér
  (c). Stimpla inn öryggisnúmer
  (d). Stimpla inn öryggisnúmer

 9. (a). Millifærslu lokið
  (b). Athuga hvort úttektarreikningur og viðtakandi séu réttir
  (c). Millifærslu lokið
  (d). Millifærslu lokið

 10. (b). Velja "millifæra", neðst á skjánum

 11. (b). Stimpla inn öryggisnúmer

 12. (b) Millifærslu lokið

Millifæra í netbanka


 1. Opna "Greiðslur"
 2. Smella á "millifæra"
 3. Velur "úttektarreikning"
 4. Ákveður "upphæð út"
 5. Velur "viðtakanda" eða skráir inn reikningsnúmer og kennitölu
 6. Skráir "nánari upplýsingar"
 7. Smella á "Áfram"
 8. Stimplaðu inn "öryggisnúmer"
 9. Smella á "Greiða"

Leiðbeiningar fyrir erlendar millifærslur má finna hér