Greiða reikninga

Þú hefur yfirsýn yfir ógreidda reikninga í appi og netbanka. Þú getur valið að greiða strax, greiða á eindaga eða setja reikning í beingreiðslur


Greiða reikninga í appi


Í appinu ertu með yfirsýn yfir ógreidda reikninga og getur greitt í appinu

Greiða reikninga í netbanka


  1. Veldu "Greiðslur"
  2. Veldu "Ógreiddir reikningar"
  3. Velur reikning sem þú vilt greiða
  4. Smelltu á Greiða
  5. Veldu úttektarreikning
  6. Hér getur þú hakað í "greiða á eindaga" eða "greiða strax"
  7. Smella á greiða

Ef þú hefur áhuga á því að setja reikninga í beingreiðslu þá eru leiðbeiningar um það hér