Greiða reikninga í appi
Í appinu ertu með yfirsýn yfir ógreidda reikninga og getur greitt í appinu
Þú hefur yfirsýn yfir ógreidda reikninga í appi og netbanka. Þú getur valið að greiða strax, greiða á eindaga eða setja reikning í beingreiðslur
Í appinu ertu með yfirsýn yfir ógreidda reikninga og getur greitt í appinu
Með appinu og netbanka sinnir þú allri helstu bankaþjónustu á einum stað á einfaldan og öruggan hátt.