Vaxta­þrep 30 dagar

Sparnaðarreikningur með 31 dags fyrirvara um úttekt og þrepaskiptum vöxtum.

Næstu skref

Stofnaðu Vaxtaþrep 30 dagar á örfáum mínútum.

Helstu kostir

  • Engin gjöld eða þóknanir.

  • Vextir greiddir út mánaðarlega á ráðstöfunarreikning.

  • Óverðtryggður sparnaðarreikningur.

  • Útborgun losnar 31 degi eftir að hún er pöntuð.

  • Engin lágmarksinnborgun.

  • Engin fjárhæðarmörk.

Stig­hækkandi vextir


Vöxtum er skipt í fjögur þrep og fer vaxtaprósenta eftir innistæðu reikningsins.

Þrep

Innistæðubil

Vextir

Grunnþrep

0-5 milljónir

0,25%

1. þrep

5–20 milljónir

0,35%

2. þrep

20–75 milljónir

0,55%

3. þrep

75 milljónir eða meira

0,85%

Hentar Vaxtaþrep 30 dagar fyrir þig?


Vaxtaþrep 30 dagar hentar öllum sem vilja hærri vexti og geta bundið fjárhæð tímabundið.

Hann hentar einnig vel fyrir skammtímasparnað, þar sem hann er með 31 dags binditíma.

Hvernig tek ég út af reikningnum?


Þú getur einungis tekið út af Vaxtaþrepi 30 dagar í netbankanum. Greitt er inn á reikning að eigin vali 30 dögum eftir úttektardag.

Fara yfir í netbanka

Sparnaðarreiknivél fyrir Vaxtaþrep 30

Forsendur

kr
mán
kr

Nánari upplýsingar


Reiknaðu sparnaðinn

Forsendur

kr
mán
kr