Helstu kostir

  • Engin gjöld eða þóknanir.

  • Vextir greiddir út mánaðarlega á ráðstöfunarreikning.

  • Óverðtryggður sparnaðarreikningur.

  • Útborgun losnar 31 degi eftir að hún er pöntuð.

  • Engin lágmarksinnborgun.

  • Engin fjárhæðarmörk.

Hentar Vaxtaþrep 30 dagar fyrir þig?


Vaxtaþrep 30 dagar hentar öllum sem vilja hærri vexti og geta bundið fjárhæð tímabundið.

Hann hentar einnig vel fyrir skammtímasparnað, þar sem hann er með 31 dags binditíma.

Hvernig tek ég út af reikningnum?

Þú getur einungis tekið út af Vaxtaþrepi 30 dagar í netbankanum. Greitt er inn á valinn ráðstöfunarreikning á sömu kennitölu, 30 dögum eftir úttektardag eða næsta virka dag þar á eftir.