Viðskipta­kort Silfur

Viðskiptakort Silfur er tilvalið fyrir þá sem vilja ódýrt en öflugt viðskiptakort. Kortið er ódýrasta viðskiptakortið sem við bjóðum upp á.

Næstu skref

Sæktu um kort. Það tekur aðeins örfáar mínútur.

Kostir korts

  • Hægt að fá Viðskiptakort Silfur sem fyrirframgreitt kort

  • Öflugt og ódýrt alþjóðlegt greiðslukort

  • Neyðarþjónusta allan sólarhringinn

  • Úttektarheimild korts í hraðbanka er 50.000 kr á sólarhring / takmörk kortatímabils er úttektarheimild korts

Veltu­teng­ing ár­gjalds


Afsláttarkjör miðast við veltu á korti síðustu 12 mánuði fyrir greiðslu árgjalds.

25% afsláttur

50% afsláttur

100% afsláttur

500.000 kr.

1.000.000 kr.

1.500.000 kr.

Hraðbankaúttekt
50.000 kr.
Árgjald
4.900 kr.

Færsluvefur fyrirtækja


Færsluvefur fyrirtækja veitir notanda einstaka yfirsýn yfir útgjöldin með því að færa upplýsingar um færslur frá seljanda rafrænt beint inn í bókhald. Hægt er að lykla og flokka allar færslur niður á korthafa, deildir, stund og söluaðila sem sparar tíma og vinnu við að margskrá sömu upplýsingar.

Hægt að aðgangsstýra hverjum aðgangi og ýmsar skýrslur aðgengilegar fyrir stjórnendur til dæmis yfir korthafa, færslur og veltu korta.

Skoða Færsluvef fyrirtækja

Viltu vita meira?

Hér eru nokkur atriði sem gætu svarað þínum spurningum. Þú getur líka rætt við ráðgjafa á netspjallinu eða hringt í ráðgjafaver. Við svörum um hæl.