Gullkort

Traust kort með góðum ferðatryggingum.
Vara í útleiðingu og því ekki tekið við nýjum umsóknum.

Helstu fríðindi

FríðaSérsniðin endurgreiðslutilboð
NeyðarþjónustaOpin allan sólargringinn
ForfallatryggingAllt að 400.000 kr.*
Árgjald12.900 kr.
Árgjald aukakorts8.500 kr.
Hraðbankaheimild100.000 kr. á sólahring

*Sjálfsábyrgð 25.000 kr.

Tryggingar

Ferðaslysatrygging

  • Allt að 9.000.000 kr.

Sjúkratrygging

  • Allt að 16.000.000 kr.*

Endurgreiðsla ferðar

  • Allt að 360.000 kr.

Farangurstrygging

  • Allt að 200.000 kr.

Ferðarof

  • Allt að 120.000 kr

Samfylgd í neyð

  • Allt að 160.000 kr.

Innkaupatrygging

  • Allt að 200.000 kr.*

Farangurstöf

  • Allt að 24.000 kr.

Ábyrgðartrygging

  • Allt að 40.000.000 kr.*

SOS

  • Slysa- og veikindaþjónusta


Gull ferða­tryggingar

Gullkort kemur með Gull ferðatryggingum sem nýtast vel á ferðalögum erlendis. VÍS hefur umsjón með ferðatryggingum kreditkorta sem gefin eru út af Íslandsbanka. Nánari upplýsingar um tryggingarnar má nálgast á vef VÍS.

Veltu­teng­ing ár­gjalds


Afsláttarkjör miðast við veltu á korti* síðustu 12 mánuði fyrir greiðslu árgjalds.

25% afsláttur

50% afsláttur

1.350.000 kr.

3.150.000 kr.

*sameig­in­lega veltu á að­al- og auka­korti

Spurt og svarað