Classic Icelandair

Kortið er kjörið fyrir fólk sem er á ferðinni og vill safna Vildarpunktum Icelandair. Ásamt því geta korthafar nýtt sér tilboð í Fríðu og býður kortið því upp á tvöfalt fríðindakerfi.

Helstu fríðindi

Tvöfalt fríðindakerfiFríða og Vildarpunktar Icelandair
NeyðarþjónustaOpin allan sólargringinn
ForfallatryggingAllt að 400.000 kr.*
Endurgreiðsla ferðarAllt að 360.000 kr.
Árgjald16.500 kr.
Árgjald aukakorts10.000 kr.

*Sjálfsábyrgð 25.000 kr.

Fleiri fríðindi

Fríða

Sérsniðin endurgreiðslutilboð

6 Vildarpunktar Icelandair

Af hverjum 1.000 kr. af allri verslun

10 Vildarpunktar Icelandair

Af hverjum 1.000 kr. þegar verslað er hjá Icelandair

Hraðbankaheimild korts

100.000 kr. á sólarhring

Tengigjald Icelandair

1.500 kr. og 2.500 Vildarpunktar fylgja

Gull ferða­tryggingar

Classic Icelandair kemur með Gull ferðatryggingum sem nýtast vel á ferðalögum erlendis. VÍS hefur umsjón með ferðatryggingum kreditkorta sem gefin eru út af Íslandsbanka. Nánari upplýsingar um tryggingarnar má nálgast á vef VÍS.

Spurt og svarað