Almennt kort með tryggingum
Kortið er tilvalið fyrir fólk sem vill ódýrt kreditkort með ferðatryggingum.

Kortið er tilvalið fyrir fólk sem vill ódýrt kreditkort með ferðatryggingum.
*Sjálfsábyrgð 25.000 kr.
Allt að 160.000 kr.*
Allt að 80.000 kr.
slysa- og veikindaþjónusta
Almennt kort kemur með almennum ferðatryggingum sem nýtast vel á ferðalögum erlendis. VÍS hefur umsjón með ferðatryggingum kreditkorta sem gefin eru út af Íslandsbanka. Nánari upplýsingar um tryggingarnar má nálgast á vef VÍS.
Afsláttarkjör miðast við veltu á korti* síðustu 12 mánuði fyrir greiðslu árgjalds.
25% afsláttur | 50% afsláttur | 100% afsláttur |
625.000 kr. | 1.250.000 kr. | 1.900.000 kr. |
*Sameiginlega veltu á aðal- og aukakorti