Almennt kort með tryggingum

Kortið er tilvalið fyrir fólk sem vill ódýrt kreditkort með ferðatryggingum.

Helstu fríðindi

FríðaSérsniðin endurgreiðslutilboð
NeyðarþjónustaOpin allan sólarhringinn
FyrirframgreittÍ boði sem fyrirframgreitt kort
Hraðbankaheimild50.000 kr. á sólahring
Árgjald8.100 kr.
Árgjald aukakorts4.800 kr.

*Sjálfsábyrgð 25.000 kr.

Tryggingar

Ferðaslysatrygging

  • Allt að 4.500.000 kr.

Sjúkratrygging

  • Allt að 6.000.000 kr.*

Forfallatrygging

  • Allt að 400.000 kr.*

Endurgreiðsla ferðar

  • Allt að 360.000 kr.

Farangurstrygging

Allt að 160.000 kr.*

Ferðarof

  • Allt að 120.000 kr

Samfylgd í neyð

Allt að 80.000 kr.

Innkaupatrygging

  • Allt að 160.000 kr.*

Farangurstöf

  • Allt að 12.000 kr.

Ábyrgðartrygging

  • Allt að 40.000.000 kr.*

SOS

  • Slysa- og veikindaþjónusta


Ferðatryggingar

VÍS hefur umsjón með ferðatryggingum kreditkorta sem gefin eru út af Íslandsbanka. Nánari upplýsingar um tryggingarnar má nálgast á vef VÍS.

Upphæðirnar eru aðeins til upplýsinga. Ef misræmi eða ósamræmi er á milli bótafjárhæða korta hér á síðunni og hjá VÍS þá gilda tryggingarskilmálar VÍS. 

Veltu­teng­ing ár­gjalds


Afsláttarkjör miðast við veltu á korti* síðustu 12 mánuði fyrir greiðslu árgjalds.

25% afsláttur

50% afsláttur

100% afsláttur

625.000 kr.

1.250.000 kr.

1.900.000 kr.

*Sam­eig­in­lega veltu á að­al- og auka­korti

Aukakort


Fyrir aukakort greiðir þú lægra árgjald en fyrir nýtt aðalkort og færð sömu fríðindi.

Aðal- og aukakorthafar geta saman náð veltuviðmiðum afsláttar af árgjaldi. Einnig er einfaldara að halda utan um aðal- og aukakort þar sem einungis er gefinn út reikningur til aðalkorthafa.

Fyrirframgreitt aukakort

Hefðbundið aukakort

Spurt og svarað