Almennt kort með trygg­ingum

Almennt kreditkort er tilvalið fyrir fólk sem vill ódýrt, einfalt en öflugt kort með lágmarkstryggingum.

Næstu skref

Sæktu um hefðbundið eða fyrirframgreitt kreditkort á aðeins örfáum mínútum.

Hentar almennt kort fyrir þig?

  • Tilvalið fyrsta kreditkort
  • Ódýrt og þægilegt
  • Hefðbundið eða fyrirframgreitt
  • Sérsniðin endurgreiðslutilboð frá Fríðu, fríðindakerfi Íslandsbanka
  • Úttektarheimild korts í hraðbanka innanlands er 25.000 kr á dag / samtals 100.000 kr á kortatímabili
  • Úttektarheimild korts í hraðbanka erlendis er 50.000 kr á dag / takmörk kortatímabils er úttektarheimild korts

Áður en þú sækir um...


  • Umsækjendur að korti með heimild verða að vera 18 ára eða eldri.
  • Börn á aldrinum 12 til 17 ára geta sótt um fyrirframgreitt kreditkort.
  • Við mat á umsókn korta með heimild er gert greiðslumat.
Árgjald
6.500 kr.
Árgjald aukakorts
3.250 kr.
Ferðatrygging
Grunn trygging
Sérsniðin endurgreiðslutilboð
Fríða

Góðar ferða­trygg­ingar


Almennt kort kemur með grunnferðatryggingum sem nýtast vel á ferðalögum erlendis. VÍS hefur umsjón með ferðatryggingum kreditkorta sem gefin eru út af Íslandsbanka. Nánari upplýsingar um tryggingarnar má nálgast á vef VÍS.

Fara yfir á vef VÍS