Almennt kort
Almennt kreditkort er tilvalið fyrir þá sem vilja ódýrt, einfalt en öflugt kort.
Almennt kreditkort er tilvalið fyrir þá sem vilja ódýrt, einfalt en öflugt kort.
Tilvalið fyrsta kreditkort
Ódýrt og þægilegt
Frítt árgjald fyrsta árið fyrir 23 ára og yngri
Hefðbundið eða fyrirframgreitt
Sérsniðin endurgreiðslutilboð frá Fríðu, fríðindakerfi Íslandsbanka
Úttektarheimild korts í hraðbanka er 50.000 kr á sólarhring / takmörk kortatímabils er úttektarheimild korts
Með því að vera með aukakort greiðir þú helmingi lægra árgjald heldur en af nýju aðalkorti en færð sömu fríðindi og gilda á aðalkorti. Aðal- og aukakorthafi safna saman upp í veltuviðmið árgjaldsafsláttar (og viðbótarpunktaviðmið á Icelandair Premium kortinu). Einnig er utanumhald með aðal- og aukakorti einfaldara þar sem einungis er gefinn út einn reikningur stílaður á aðalkorthafa.
Afsláttarkjör miðast við veltu á korti* síðustu 12 mánuði fyrir greiðslu árgjalds.
25% afsláttur | 50% afsláttur | 100% afsláttur |
500.000 kr. | 1.000.000 kr. | 1.500.000 kr. |
*Sameiginlega veltu á aðal- og aukakorti
Hér eru nokkur atriði sem gætu svarað þínum spurningum. Þú getur líka rætt við ráðgjafa á netspjallinu eða hringt í ráðgjafaver. Við svörum um hæl.