Almennt kort
Kortið er tilvalið fyrir fólk sem vill ódýrt kreditkort.

Kortið er tilvalið fyrir fólk sem vill ódýrt kreditkort.
Afsláttarkjör miðast við veltu á korti* síðustu 12 mánuði fyrir greiðslu árgjalds.
25% afsláttur | 50% afsláttur | 100% afsláttur |
625.000 kr. | 1.250.000 kr. | 1.900.000 kr. |
*Sameiginlega veltu á aðal- og aukakorti
Fyrir aukakort greiðir þú lægra árgjald en fyrir nýtt aðalkort og færð sömu fríðindi.
Aðal- og aukakorthafar geta saman náð veltuviðmiðum afsláttar af árgjaldi. Einnig er einfaldara að halda utan um aðal- og aukakort þar sem einungis er gefinn út reikningur til aðalkorthafa.
Hér eru nokkur atriði sem gætu svarað þínum spurningum. Þú getur líka rætt við ráðgjafa á netspjallinu eða hringt í ráðgjafaver. Við svörum um hæl.