Inn­heimtu­þjónusta

Innheimtuþjónusta Íslandsbanka tryggir hagstæða og skilvirka innheimtu á viðskiptakröfum fyrir þitt fyrirtæki. Innheimtuþjónustan sparar tíma og peninga ásamt því að auðvelda þér yfirsýn yfir kröfusafn fyrirtækisins í Fyrirtækjabankanum.

Sparaðu tíma með inn­heimtu­þjónustu

  • Stofnaðu kröfur, breyttu þeim eða felldu þær niður í Fyrirtækjabankanum

  • Mismunandi innheimtuferlar eftir þínum þörfum

  • Innheimtu félagsgjöld fyrir félagasamtök eða húsfélög

  • Tengdu innheimtuþjónustuna beint við bókhaldskerfið

  • Sendu áminningu ef krafan er ógreidd

  • Stofnaðu valgreiðslukröfu