Við trúum á góðar hugmyndir
Lokað hefur verið fyrir umsóknir um styrki úr Frumkvöðlasjóði Íslandsbanka. Alls verða um 10 styrkir veittir og nema þeir frá 1-5 milljónum króna á hvert verkefni. Umsóknarfrestur var til og með 11. október 2020 og verða styrkirnir veittir þann 27. október