Staða lána

Hafðu yfirsýn yfir fjármálin þín. Í appi og netbanka sérðu yfirlit yfir lánin þín.


Skoða stöðu lána í appi

  1. Veldu "Fjárhagur" neðst til hægri í valmynd í appi
  2. Smellir á lán flipa efst til hægri
  3. Getur valið lán og séð það sem er ógreitt og greitt

Athugið að einungis lán frá Íslandsbanka birtast í appinu

Skoða stöðu lána í netbanka

  1. Veldu "yfirlit"
  2. Smelltu á "lán"
  3. Þar birtast lánin og þú getur valið það lán sem þú vilt skoða nánar
  4. Þú getur skoðað greiðslur og greiðsluáætlun
  5. Hérna getur þú einnig greitt inná lánið. Sjá nánar leiðbeiningar fyrir innborgun á lán