Innborgun á bílalán

Þú getur greitt aukalega inn á lán í netbanka.


  1. Til að greiða inn á lánið byrjar þú á því að skrá þig inn í netbanka
  2. Þú velur Yfirlit > Lán og finnur lánið sem þú vilt greiða inná
  3. Smellir á valmynd lengst til hægri hjá láninu (þrjár línur) og færð þá upp 3 valkosti og velur "Innborgun á lán"
  4. Hakar við "innágreiðsla á lán" og slærð inn þá upphæð sem þú vilt greiða inná lánið
  5. Velur hvaða reikning þú vilt taka útaf
  6. Smellir á "Áfram"
  7. Slærð inn öryggisnúmer og smellir á "Greiða"

Nánari upplýsingar

  • Lágmarksfjárhæð innborgunar er kr. 1.000
  • Athugið að eftirstöðvar lána Ergo í netbanka eru dagsgamlar og að sama skapi uppfærast þær daginn eftir að innborgun hefur verið framkvæmd.

Fyrir nánari upplýsingar getur þú haft samband við okkur í gegnum netspjallið