Leiðbeiningar um umsókn á debetkorti
Hér nálgast þú leiðbeiningar um hvernig þú sækir um debetkort.
- Opnaðu síðu debetkorta á síðu Íslandsbanka.
- Efst á síðunni er rauður hnappur "Sækja um". smelltu á hann.
- Fylltu inn upplýsingarnar "símanúmer" og "netfang". Einnig þarftu að haka við skilmálann fyrir neðan upplýsingarnar sem þú varst að fylla inn.
Athugaðu að þú þarft að hafa rafræn skilríki í síma til þess að sækja um nýtt debetkort á vefnum. Hér getur þú nálgast leiðbeiningar um hvernig þú sækir um rafræn skilríki. - Eftir að hafa lokið skrefi 3, færðu upp valmynd á skjaínn þar sem þú velur annað hvort "Debetreikningur" eða "Debetreikningur og kort". Eftir að hafa varið annan þeirra valmöguleika smelliru á rauð hnappinn á miðri síðunni "Panta reikning"
- Þá birtist valið þitt og þú þarft að staðfesta valið með því að smella á rauða hnappinn "Staðfesta".
- Næst þarftu að svara spurningu sem birtist á skjánum með því að haka í einn af valmöguleiknum. Þegar þú hefur svarað spurningunni þá smelliru á rauða hnappinn "Staðfesta".
- Næst þarftu að samþykja skilmála Íslandsbanka. Þú gerir það með því að haka kassan við hlið "Ég staðfesti að hafa kynnt mér ofangreinda skilmála"