Greiðslumat


Þú getur sótt um greiðslumat með því að fylla inn í umsóknarformið hér fyrir neðan og sent inn umsókn. Í framhaldi gefur þú bankanum umboð til þess að óska eftir fjárhagslegum upplýsingum,með rafrænum hætti. Einnig verður hægt að senda inn fylgiskjöl ef við á. Til þess þess að sækja um greiðslumat á vefnum þarf að vera með rafræn skilríki. 

Hvernig er rafræna greiðslumatsferlið?

  • Þú fyllir út umsóknarformið, hér fyrir neðan.
  • Þú sendir inn rafræna umsókn um greiðslumat.
  • Þér berst tölvupóstur með hlekk -  þar auðkennir þú þig með rafrænum hætti og skilar inn fylgiskjölum.