Við bjóðum góðan vinnustað

Við vinnum saman af eldmóði að lausnum fyrir viðskiptavini með fagmennsku að leiðarljósi.

Vinnustaðurinn


Framúrskarandi vinnustaður

Við viljum bjóða upp á heilbrigt starfsumhverfi þar sem áhersla er lögð á jafnvægi á milli vinnu og einkalífs.

  Nánar um vinnustaðinn

  Jafnrétti

  Jafnrétti er okkur hjartans mál. Íslandsbanki hefur staðist jafnlaunavottun og hlotið Jafnlaunamerki Velferðaráðuneytis.

   Nánar um jafnréttisstefnu

   Mannauðsstefna

   Markmið Íslandsbanka er að ráða, efla og halda hæfu og traustu starfsfólki.

    Nánar um mannauðsstefnu

    Störf í boði


    Á ráðningarvefnum getur þú sótt um auglýst störf eða lagt inn almenna starfsumsókn.