Það getur verið flókið að fóta sig í fyrstu skrefum sparnaðar og fjárfestinga og þá er eins gott að þekkja grundvallaratriðin. Um þetta var rætt á opnum fræðslufundi Íslandsbanka þann 3. október.
Upptaka frá fræðslufundi
Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri Greiningar og fræðslu Íslandsbanka, ræðir um það sem gott er að hafa á hreinu áður en hafist er handa við sparnað og fjárfestingar.
Þú getur horft á ákveðna búta úr myndbandinu sem henta þér