Vaxtaþrep
Sparnaðarreikningur þar sem vextir hækka eftir innistæðu reiknings. Innborgun er bundin í 10 daga.
Sparnaðarreikningur þar sem vextir hækka eftir innistæðu reiknings. Innborgun er bundin í 10 daga.
Engin gjöld eða þóknanir.
Vextir greiddir út mánaðarlega.
Aðeins 10 daga binditími.
Engin lágmarksinnborgun.
Óverðtryggður sparnaðarreikningur.
Vextir á ári sýna ársávöxtun miðað við óhreyfða innstæðu. Mánaðarlegir vextir eru nafnvextir á ársgrundvelli. Vextir eru lagðir við höfuðstól í lok hvers mánaðar.*
Þrep | Innstæðubil | Vextir |
Grunnþrep | Undir 250.000 | 0,05% |
1. þrep | 250.000-1.000.000 | 0,05% |
2. þrep | 1-5 milljónir | 0,10% |
3. þrep | 5-20 milljónir | 0,15% |
4. þrep | 20-75 milljónir | 0,20% |
5. þrep | 75 milljónir eða meira | 0,25% |
* Samkvæmt gildandi vaxtatöflu.
Vaxtaþrep hentar öllum sem vilja hærri vexti og stuttan binditíma. Reikningurinn hentar vel fyrir neyslusparnaðinn þar sem hver innborgun er bundin í aðeins 10. daga.
Hér eru nokkur atriði sem gætu svarað þínum spurningum. Þú getur líka rætt við ráðgjafa á netspjallinu eða hringt í ráðgjafaver. Við svörum um hæl.