Vaxtaþrep
Sparnaðarreikningur þar sem vextir hækka eftir innistæðu reiknings. Innborgun er bundin í 10 daga.
Sparnaðarreikningur þar sem vextir hækka eftir innistæðu reiknings. Innborgun er bundin í 10 daga.
Engin gjöld eða þóknanir.
Vextir greiddir út mánaðarlega.
Aðeins 10 daga binditími.
Engin lágmarksinnborgun.
Óverðtryggður sparnaðarreikningur.
Vextir á ári sýna ársávöxtun miðað við óhreyfða innstæðu. Mánaðarlegir vextir eru nafnvextir á ársgrundvelli. Vextir eru lagðir við höfuðstól í lok hvers mánaðar.*
Vaxtaþrep hentar öllum sem vilja hærri vexti og stuttan binditíma. Reikningurinn hentar vel fyrir neyslusparnaðinn þar sem hver innborgun er bundin í aðeins 10. daga.