Vaxtaþrep

Sparnaðarreikningur þar sem vextir hækka eftir innistæðu reiknings. Innborgun er bundin í 10 daga.

Næstu skref

Vilt þú stofna Vaxtaþrep í netbankanum?

Helstu kostir

  • Engin gjöld eða þóknanir.

  • Vextir greiddir út mánaðarlega.

  • Aðeins 10 daga binditími.

  • Engin lágmarksinnborgun.

  • Óverðtryggður sparnaðarreikningur.

Stighækkandi vextir


Vextir á ári sýna ársávöxtun miðað við óhreyfða innstæðu. Mánaðarlegir vextir eru nafnvextir á ársgrundvelli. Vextir eru lagðir við höfuðstól í lok hvers mánaðar.*

Þrep

Innstæðubil

Vextir

Grunnþrep

Undir 250.000

1%

1. þrep

250.000-1.000.000

1%

2. þrep

1-5 milljónir

1,4%

3. þrep

5-20 milljónir

1,7%

4. þrep

20-75 milljónir

2%

5. þrep

75 milljónir eða meira

2,05%

Hentar Vaxtaþrep fyrir þig?


Vaxtaþrep hentar öllum sem vilja hærri vexti og stuttan binditíma. Reikningurinn hentar vel fyrir neyslusparnaðinn þar sem þú getur leyst út fjárhæðir með aðeins 10 daga fyrirvara.