Taka út séreignarsparnað
Við 60 ára aldur er séreignarsparnaður laus til úttektar en hægt er að taka hann út þegar sjóðfélagi óskar eftir því. Það fer eftir aðstæðum hvers og eins hvenær best er að hefja úttekt.
Athugið að úttekt séreignarsparnaðar hefur ekki áhrif á útgreiðslur ellilífeyris Tryggingastofnunar.