IS Sértryggð skuldabréf VTR
Sjóðurinn hentar þeim sem vilja ávaxta sparnað í þrjú ár eða lengur í sjóði þar sem fjárfest er í verðtryggðum sértryggðum skuldabréfum. Meðallíftími skuldabréfa sjóðsins getur verið á bilinu 0-14 ár og þýðir það að verð bréfa í sjóðnum geta sveiflast mikið við breytingar á ávöxtunarkröfu bréfanna á markaði.