IS EQUUS Hlutabréf
IS EQUUS Hlutabréf hentar fjárfestum sem vilja ávaxta fé í fimm ár eða lengur. Mælt er með því að sjóðurinn sé hluti af stærra verðbréfasafni. Sveiflur í gengi sjóðsins geta verið miklar og niðursveiflur á hlutabréfamörkuðum langar.