Skuldabréf

Við bjóðum klæðskerasniðna fjármögnun sem hentar ýmiss konar fyrirtækjum og rekstri.

Hvers vegna ætti ég að velja skuldabréfalán?

  • Með skuldabréfaláni getur þú fengið fjármögnun í 5-25 ár

  • Vextir ráðast af tegund trygginga og greiðsluhæfi lántakanda út frá sjóðsstreymi

Verð­tryggð eða óverð­tryggð fjár­mögnun


Skuldabréfalán geta verið verðtryggð eða óverðtryggð, ýmist með breytilegum eða föstum vöxtum. Lánstími og skilmálar lána ráðast af eðli og stærð þess rekstrar sem á í hlut.
Skuldabréf er algengasta lánsformið þegar um lán til lengri tíma er að ræða. Skuldabréfalán hentar þínu fyrirtæki ef þú hefur í huga að fjárfesta í atvinnuhúsnæði.

Kostnaður vegna lána er samkvæmt verðskrá Íslandsbanka hverju sinni.