Innkaupakort

Innkaupakort er sérstaklega sniðið að daglegum þörfum fyrirtækja og stofnana sem óska eftir að koma almennum innkaupum sem og reglulegum útgjöldum í þægilegan farveg.

Helstu kostir

Lengri greiðslufresturKortatímabil er frá 1.-31., og eindagi er 25. dags næsta mánaðar
Auðveld útgjaldastýringHægt að stýra heimild á hverju innkaupakorti
NeyðarþjónustaOpin allan sólarhringinn
Árgjald2.500 kr.

Hvernig virka kvittanir í bókhald?

Kvittanir í bókhaldið er heildstæð lausn fyrir fyrirtæki til að halda utan um útgjöld starfsmanna á kortum. Það gerir korthöfum kleift að skrá kvittanir og upplýsingar um kaup um leið og þau eiga sér stað.

Spurt og svarað