Innkaupakort

Innkaupakort er sérstaklega sniðið að daglegum þörfum fyrirtækja og stofnana sem óska eftir að koma almennum innkaupum sem og reglulegum útgjöldum í þægilegan farveg.

Kostir innkaupakorts

  • Aukin hagræðing

  • Lengri greiðslufrestur

  • Auðveldari útgjaldastýring

  • Rauntímayfirlit yfir útgjöld

  • Aðgangur að færslusíðu fyrirtækja

  • Sparnaður við umsýslu reikninga

  • Færslur rafrænt í bókhald

  • Kortaplast getur verið allt að 15 daga að berast heim. Kortaupplýsingar eru aðgengilegar í Íslandsbankaappinu og því hægt að versla með snjalltæki á meðan beðið er eftir kortaplasti.

Hagnýtar upplýsingar um innkaupakort


Árgjaldið er 2.200 kr.

Lengri greiðslufrestur
Kortatímabil er frá 1. – 31. hvers mánaðar og greiðslufrestur er til 25. dags næsta mánaðar, sem er lengri frestur en vegna annarra greiðslukorta

Einstök yfirsýn yfir útgjöld
Innkaupakortið veitir aðgang að Færslusíðu fyrirtækja sem veitir notanda einstaka yfirsýn yfir útgjöld og hægt að færa rafrænar upplýsingar beint inn í bókhald notanda. Notendur geta lyklað og flokkað færslur niður á korthafa sem sparar vinnu og tíma.

Rafrænar færslur í bókhald
Með því að færa færslur rafrænt í bókhald nýtast rafrænar upplýsingar frá söluaðila.

Heimildir innkaupakorta

Hægt að stýra heimild á hverju innkaupakorti.