Rafrænir reikningar

Payday einfaldar reikningagerð, bókhald, launagreiðslur kröfustofnun og skil á opinberum gjöldum fyrir sjálfstætt starfandi einstaklinga og smærri fyriritæki.

Næstu skref

Þú getur stofnað aðgang inná vef Payday

Öflug lausn sniðin að þörfum sjálfstætt starfandi einstaklinga og smærri fyrirtækja.

  • Einfalt og fljótlegt að stofna reikninga og senda til viðskiptavina

  • Tenging við innheimtukröfur og ógreidda reikninga í netbönkum

  • Einfaldar reikningagerð og launagreiðslur

  • Aukin yfirsýn yfir launagreiðslur, greidda og ógreidda reikninga og tekjur í hverjum mánuði

  • Sjálfvirk skil á VSK skýrslu og launatengdum gjöldum og skilagreinum ásamt greinargóðum yfirlitum

  • Auðvelt að setja sjálfvirkt upp vísutölutengda áskriftarreikninga

Gott samstarf


Íslandsbanki í samstarfi við Payday veitir þér enn betri yfirsýn yfir reksturinn  þar sem þú sérð með auðveldum hætti hvað þú átt útistandandi í ógreiddum reikningum, hverjar tekjurnar eru í hverjum mánuði, hvað þú greiðir í skatt og hvað er til ráðstöfunar.

Þú þarft ekki lengur að muna hvenær það eru skil á staðgreiðslu eða lífeyrissjóðsgreiðslum, Payday passar upp á það fyrir þig.

Samstarfið við Payday stuðlar að enn betri þjónustu við viðskiptavini bankans.