Leiðbeiningar: Hámarksupphæð millifærslu


Hámark millifærslu í netbanka og appi er það sama en staðlað 30 daga hámark er 5.000.000 kr. Hægt er að hækka millifærslufærsluheimildina í samtali við ráðgjafa á netspjalli eða síma (440-4000), eða með því að fylla út eftirfarandi eyðublað.

Netspjall