Leiðbeiningar: Segja upp korti

Hér má finna leiðbeiningar um hvernig er hægt að segja upp korti.


Ef að þú vilt loka kortinu þínu endanlega eða segja því upp til þess að fá þér nýtt kort, þá eru nokkrar leiðir til þess. Þetta á við um bæði debet- og kreditkort.

 • Sendu okkur skilaboð. Hér fyrir neðan (undir leiðbeiningunum) getur þú sent okkur beiðni um að loka kortinu þínu.
 • Einnig er hægt að ræða við rágjafa í netspjalli.
 • Hringja í ráðgjafaver í síma: 440-4000.
 • Koma við í næsta útibúi.

Leiðbeiningar


 1. Fylltu inn upplýsingarnar þínar. Nafn, kennitala, netfang, sími og efni.
  Í "Efni" skrifar þú t.d. "Ég óska eftir því að loka "Icelandair Platinum" kortinu mínu".
  Mundu að láta fylgja hvaða korti þú óskar eftir því að segja upp.
  Það þarf ekki að láta skrá fylgja beiðninni.
 2. Þegar þú hefur fyllt inn allar viðeigandi upplýsingar. Veldu þá rauða takkan "Senda"
 3. Þá er ferlinu lokið og kortinu verður sagt upp í framhaldinu.