Leiðbeiningar: Kröfur á villu


Innheimtuþjónusta Íslandsbanka tryggir hagstæða og skilvirka innheimtu á viðskiptakröfum ásamt því að auðvelda ykkur yfirsýn yfir kröfusafnið í fyrirtækjabankanum.

Ef þú ert með aðgang að kröfunum þá getur þú fellt þær niður í netbankanum undir innheimta > yfirlit krafna > smellir á tannhjólið hægra megin og velur fella niður.

Annars er líka hægt að hafa samband við okkur hér á netspjallinu, með tölvupósti á fyrirtaeki@islandsbanki.is eða koma við í útibúi með löggild skilríki.

Allan kostnað vegna innheimtuþjónustunnar er hægt að finna í verðskrá bankans undir lið 9.

Ráðgjafar okkar geta aðstoðað þig við að setja upp innheimtuþjónustu. Bóka tíma hjá ráðgjafa

Nánar um innheimtuþjónustu