Ferða­á­vís­un


Ferðaávísun er hægt að nýta upp í greiðslu á ferðatengdum gjöldum á fyrirtækjakortinu þínu. Ferðaávísun safnast af innlendri veltu og er hægt að leysa hana út einu sinni á ári.

Kort sem safna ferða­ávísun

Viðskiptakort Gull (3 kr. í ferðaávísun á hverjar 1.000 kr. af innlendri verslun)

Viðskiptakort Platinum (5 kr. í ferðaávísun á hverjar 1.000 kr. af innlendri verslun)

    Regl­ur ferða­á­vís­un­ar

    Hægt að nýta upp í greiðslu á ferðatengdum gjöldum á fyrirtækjakortinu þínu.

    Ferðaávísunin gildir í ár frá útgáfudegi.

    Andvirði ferðaávísunar er lagt inn á fyrirtækjakortið.

    Vinsamlegast hafið samband við netspjall Íslandsbanka til þess að nýta ferðaávísun fyrirtækjakorts.