Atvinnugreinaviðmið

Byggingariðnaður


Atvinnugreinaviðmið (e. sector guidelines) eru verkfæri til að veita fyrirtækjum betri innsýn inn í áhættur og tækifæri innan mismunandi atvinnugreina þegar kemur að sjálfbærni. Tilgangur skjalsins er að kynna sjálfbærni fyrir þeim fyrirtækjum sem eiga viðskipti við Íslandsbanka og veita þeim leiðsögn. Atvinnugreinaviðmiðin eru samansafn af viðmiðum og ráðleggingum sem bankinn leggur til að viðskiptavinir vinni að. Eiga þau við um fyrirtæki á öllum stigum virðiskeðjunnar.

Atvinnugreinaviðmið (pdf)