Kortaheimildir og páskar
Við viljum góðfúslega benda viðskiptavinum okkar á að apríl eindagi kreditkorta er þriðjudaginn 6.apríl. Því bendum við á leiðir til þess að mynda meira svigrúm á heimild kortsins fram að eindaga.
- Hækka heimild korts í Íslandsbankaappinu.
- Greiða kreditkortareikning fyrir eindaga en við það myndast svigrúm á heimild kortsins sem nemur reikningsupphæð.
- Leggja inn á kort en við það myndast svigrúm á heimild kortsins sem nemur innlögninni.