Sjálf­bærn­i­upp­gjör Íslandsbanka 2023

Sjálfbærniuppgjör Íslandsbanka fyrir árið 2023 hefur að geyma allar helstu upplýsingar um umhverfismál, félagslega þætti og stjórnarhætti Íslandsbanka í samræmi við UFS-leiðbeiningar Nasdaq frá 2019 í síðasta sinn.


Íslandsbanki birtir samþætta Árs- og sjálfbærniskýrslu á hverju ári. Sjálfbærniuppgjör ársins 2023 hér að neðan inniheldur ítarlegra sundurliðun á UFS-upplýsingum auk umfjöllunar um skipulags- og rekstrarmörk, aðferðafræði og skilgreiningar. Endurskoðendafyrirtækið Deloitte yfirfór og veitti staðfestingu með takmarkaðri vissu fyrir sjálfbærniupplýsingagjöf bankans vegna ársins 2023. Sjálfbærniuppgjörið er gert, líkt og fyrri ár, í samræmi við UFS-leiðbeiningar Nasdaq frá 2019 en bankinn áætlar að ári liðnu verði sjálfbærniupplýsingagjöf gerð í samræmi við Corporate Sustainable Reporting Directive (CSRD). Birt er samkvæmt leiðbeiningum frá Nasdaq í ár svo að upplýsingarnar verði samanburðarhæfar við fyrri ár.

Sjálfbærniuppgjör Íslandsbanka 2023 - á ensku (pdf)