S&P hækkaði í dag lánshæfismat fyrir útgáfuramma Íslandsbanka fyrir sértryggð skuldabréf og útistandandi skuldabréf úr A með jákvæðum horfum í A+ með stöðugum horfum.
Breytingin fylgir í kjölfar hækkunar S&P á lánshæfismati íslenska ríkisins í A+ úr A, sem tilkynnt var um 10. nóvember 2023.
Frekar upplýsingar um lánshæfi má finna hér: Lánshæfismat bankans.