Athugið

Þessi grein er meira en sex mánaða gömul og tölfræði gæti hafa breyst

Nokkrar örskýringar í tilefni COVID-19

Hvers vegna hefur verðbólga ekki aukist þrátt fyrir veikingu krónunnar? Er góð hugmynd að endurfjármagna eða taka út séreignina?


Við óvenjulegar aðstæður vakna skiljanlega margar spurningar. Hér höfum við tekið saman svör við nokkrum þeirra sem borist hafa okkur til eyrna að undanförnu.

Algengar spurningar varðandi heimilisfjármál og efnahagsmál


Samantekt Greiningar Íslandsbanka varðandi COVID-19 og efnahagsmálin og hinar ýmsu greiningar á ástandinu má finna á sérstakri upplýsingasíðu Greiningar: COVID-19 og efnahagsmálin.