Við óvenjulegar aðstæður vakna skiljanlega margar spurningar. Hér höfum við tekið saman svör við nokkrum þeirra sem borist hafa okkur til eyrna að undanförnu.
Nokkrar örskýringar í tilefni COVID-19
Hvers vegna hefur verðbólga ekki aukist þrátt fyrir veikingu krónunnar? Er góð hugmynd að endurfjármagna eða taka út séreignina?
Algengar spurningar varðandi heimilisfjármál og efnahagsmál
Hvers vegna mælist ekki meiri verðbólga?
Hvers vegna hefur krónan veikst svona mikið?
Er skynsamlegt að fresta mánaðarlegum greiðslum lána?
Er góð hugmynd að taka út séreignina?
Ætti ég að endurfjármagna húsnæðislánið mitt?
Samantekt Greiningar Íslandsbanka varðandi COVID-19 og efnahagsmálin og hinar ýmsu greiningar á ástandinu má finna á sérstakri upplýsingasíðu Greiningar: COVID-19 og efnahagsmálin.