Athugið

Þessi frétt er meira en sex mánaða gömul og tölfræði gæti hafa breyst

Gögn vegna hluthafafundar Íslandsbanka næstkomandi föstudag, 28. júlí


Í aðdraganda hluthafafundar Íslandsbanka sem boðaður hefur verið næstkomandi föstudag, í fundarsalnum Gullteig á Grand Hótel Reykjavík, hefur upplýsingum og svörum við fyrirspurnum sem borist hafa frá hluthöfum verið safnað saman og birt á vef bankans.

Allar frekari upplýsingar um fundinn eru birtar eða verða birtar á ofangreindri vefslóð.