Athugið

Þessi frétt er meira en sex mánaða gömul og tölfræði gæti hafa breyst

Frum­kvöðl­a­sjóð­ur Íslandsbanka

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki úr Frumkvöðlasjóði Íslandsbanka.


Við viljum vera hreyfiafl til góðra verka í samfélaginu og í ár verða veittir styrkir úr Frumkvöðlasjóðnum til verkefna sem stuðla að heimsmarkmiðunum fjórum sem bankinn vinnur eftir.

Styrkirnir nema frá 1-5 milljónum króna á hvert verkefni og verða veittir við hátíðlega athöfn í Norræna húsinu 24. október.

Sækja um styrk (lokað hefur verið fyrir umsóknir).