Íslandsbanki býður upp á fjóra áhugaverða fjarfundi um fjármál sem henta sérstaklega þeim sem eru á aldrinum 16 til 25 ára, en að sjálfsögðu bjóðum við alla velkomna að skrá sig óháð aldri.
Frítt er á alla fundina og fara þeir fram á Teams þriðjudagskvöldin 8. febrúar til 1. mars.
Skráðu þig og við sendum þér hlekk þegar nær dregur.