Fjármálaráðið - Sparnaður og fjárfestingar
Veffundur á Teams
Veffundur á Teams
Gagnlegur fræðslufundur fyrir byrjendur sem vilja búa sig vel undir sparnað og fjárfestingar.
Frítt er á námskeiðið, eins og aðra fræðslu Íslandsbanka, og hentar það mjög vel fólki á aldrinum 16-25 ára. Fjarfundurinn fer fram á Teams og munu fyrirlestarar svara spurningum þátttakenda og fara yfir gagnleg atriði á skýran og aðgengilegan hátt. Í kjölfar fundar verða gagnlegar upplýsingar aðgengilegar þátttakendum á vefnum.