Athugið

Þessi frétt er meira en sex mánaða gömul og tölfræði gæti hafa breyst

Við bjóðum í 100 ára afmæli

Íslandsbanki í Vestmannaeyjum fagnar 100 árum miðvikudaginn 30. október.


Fagnaðu með okkur!

Af því tilefni bjóðum við til veislu í útibúinu okkar á Kirkjuvegi 23 frá klukkan 9 – 16.

Það væri okkur sönn ánægja að sjá sem flesta fagna þessum tímamótum  með okkur og þiggja veitingar.

Við verðum í hátíðarskapi og tökum vel á móti  ykkur.

Starfsfólk Íslandsbanka

Sjá nánar um viðburð 

Þjóðhagsspá  Íslandsbanka  í Eldheimum

Í tilefni af 100 ára afmæli Íslandsbanka í Vestmannaeyjum bjóðum  við til fræðslufundar í Eldheimum fimmtudaginn 31. október á milli kl. 17 – 19.

Dagskrá fundar:

  • Birna Einarsdóttir bankastjóri Íslandsbanka
  • Þórdís Úlfarsdóttir útbússtjóri Íslandsbanka í Vestmannaeyjum
  • Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur

Hvert fór kreppan? -  Þjóðhagsspá Greiningar Íslandsbanka

Boðið verður uppá léttar veitingar og lifandi tónlist.

Vinsamlegast skráðu þig á viðburðinn

Sjá nánar um viðburð