Við bjóðum í 100 ára afmæli

Fagnaðu með okkur!

Íslandsbanki í í Vestmannaeyjum fagnar 100 árum miðvikudaginn 30. október.

Af því tilefni bjóðum við til veislu í útibúinu okkar á Kirkjuvegi 23 frá klukkan 9 – 16.

Það væri okkur sönn ánægja að sjá sem flesta fagna þessum tímamótum með okkur og þiggja veitingar.

Ís í boði fyrir börnin.

Við verðum í hátíðarskapi og tökum vel á móti  ykkur.

Starfsfólk Íslandsbanka

Viðburður

09:00 - 16:00

Útibúið í Vestmannaeyjum

Þessi viðburður er liðinn