Verðtryggt eða óverðtryggt?

  • Hver er munurinn á verðtryggðum og óverðtryggðum lánum?
  • Hver er munurinn á jöfnum afborgunum og jöfnum greiðslum?
  • Hvað hefur áhrif á lánin?
  • Hvað kostar að taka lán og að endurfjármagna?

Frítt á fundinn sem er opinn öllum á meðan húsrúm leyfir. Boðið verður upp á léttar veitingar.

Viðburður

12:00-12:45

Höfuðstöðvar Íslandsbanka í Norðurturni við Smáralind, 9. hæð

Þessi viðburður er liðinn