Þjóðhagsspá Íslandsbanka
Uppsveiflan sem einkennt hefur íslenskt efnahagslíf undanfarin ár er á enda í bili. Góðar líkur eru þó á að aðlögun hagkerfisins að breyttum tímum verði léttbærari en oft áður í íslenskri hagssögu.
Á fundinum kynnir Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, þjóðhagsspá bankans til næstu þriggja ára.
Fundurinn verður haldinn í útibúi Íslandsbanka í Norðurturni við Smáralind og boðið verður upp á veitingar.